In the media

Að­eins þrisvar fæðst fleiri á Ís­landi en í fyrra

An article in Fréttablaðið May 28th 2022 / Grein í Fréttablaðinu 28. maí 2022.

Screenshot from an online article in an Icelandic newspaper: Að­eins þrisvar fæðst fleiri á Ís­landi en í fyrra

Fæðingarárgangurinn 2021 er sá fjórði fjölmennasti hér á landi hingað til, en einungis fæddust hér fleiri börn árin 2009, 2010 og 1960. Félagsfræðingur segir Covid líklega skýringu en að aukin fæðingartíðni sé ólíkleg til frambúðar.

Read the article / Lesa alla greinina: https://www.frettabladid.is/frettir/adeins-thrisvar-faedst-fleiri-a-islandi-en-i-fyrra/

Share:

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email
Print

Related Posts

Leikskólar á Íslandi

Sunna Símonardóttir í viðtali við Samfélagið á RÚV um dagvistunarúrræði barna á Íslandi. Birtist 19. febrúar 2024. A news article about the daycare system in

Read More »